Hallo!

Eg er i USA i haskola og einn kursinn minn heitir “Photojournalism” og er eins og nafnid gefur til kynna um frettaljosmyndir.
Nu er eg bara venjulega manneska med ofur-venjulega Olympus myndavel (med sma zoomi) og tarf allt i einu ad fara ad taka ljosmyndir… eitthvad sem eg geri bara i partyjum og Eyjum :)
Eg er buin ad fa leidbeiningar um fyrsta verkefni mitt og tar er m.a. tetta:

Letter grades will be given based upon:
- conformity to assignment
- proper exposure
- proper focus
- framing/composition/cropping
- angle
- depth of field
- og meira…sem eg nenni ekki ad skrifa…

Og nuna myndi eg alveg vilja fa nokkur rad hja ykkur sem mikid vitid… hvad er t.d. “cropping”
Hvernig filmu er best ad nota (ma vera baedi sv/hv og litfilma. Nu er engin svona serstok islensk birta herna, a madur ta bara a nota tessar venjulega Kodak Gold eda eitthvad…?
Svo a myndavelinni minni er stilling til ad minnka haettu a raudum augum (svona brjalad blikk). A madur nokkud ad nota tad nema tegar madur tekur myndir af folki?

Jaeja, eg veit ekki alveg hvad eg er ad bidja um…. vantar bara sma sjalfstraust til ad byrja. Og peninga i filmukaup og framkollum - tvi vid framkollum ekki sjalf.

Vona ad einhver geti gefid mer tips! Serstaklega med tetta hvad “cropping” er!

Ble ble, Trixie