Ég á eina 17-85mm linsu.. Reyndar bara eina linsan mín. Ég er að taka myndir af hinu og þessu, landslagsmyndir, myndir af fólki, fuglum og dýrum og bara allt.

Er þetta ágæt linsa eða? Veit lítið um þetta en hún fylgdi með Canon 400d vélinni minni.. Er einhver sem er eitthvað betri í landslag og t.d. er einhver önnur betri í stúdíóljósmyndun?

Hvaða linsur mæliði með fyrir hitt og þetta. Landslag, stúdíóljósmyndun og allt þetta?

Þetta er eins og ég á: http://www.amazon.com/Canon-17-85mm-4-5-6-Stabilized-Digital/dp/B0002Y5WXO
Cinemeccanica