Sæl/ir

Ég er rétt að koma mér inní þennan bransa og hef verið að velta fyrir mér hvernig myndavél hentar best fyrir fallegar náttúru ljósmyndir, fá sem fallegustu mynd.

Verðið má vera allt að 200þús á pakkann, væri gaman að sjá komment frá ykkur fróðari fólki.

Og þegar maður er búinn að fikta sig smá áfram er þá ekki málið að skella sér á svona Ljósmyndanámskeið til að læra að fá mest út úr myndinni og sem fallegustu mynd ?

Endilega komið með komment ;)

Bestu Kveðjur
Drums