Ég var að spá, er til svona heimasíða sem maður getur flett uppá ákveðinni myndavél og séð fullt af myndum sem hafa verið teknar með henni og upplýsingar um hvernig vélin var stillt þegar myndin var tekin. Veit að það er hægt að skoða sumar myndir þannig á flick r en væri meira til í að geta leitað bara á netinu og séð fullt af myndum úr Canon EOS 400d og séð þá hvernig shutterinn var stilltur og isoið og f. dæmið :)

Vona að þið áttið ykkur á því hvað ég á við.
Cinemeccanica