Er mikið að spá í ljósmyndun og langar að fá mér vél. Ég á vél en bara svona algjört drasl sem kostaði ný 30 þúsund. Bara lítil og ekkert pro.

Er að spá varðandi Canon EOS 400d..
Langar að kaupa mér, hversu pro er hún. Meina er ég ekki mjög vel sáttur ef ég á hana. Ég er algjör nýgræðingur í pro ljósmyndun þó ég hafi tekið mikið af myndum með svona drasl digitalvél. Ég er bara alltaf að lenda í því að kaupa mér eitthvað og sjá svo eftir því að það sé ekki nógu fullkomið. Mun ég sjá eftir Canon EOS 400d?

Þið sem eigið hana… eru ekki allir sáttir. Eruði eitthvað að pæla í að fá ykkur betri eða er almenn ánægja með þessa vél?

Lendi svo oft í því að kaupa eitthvað og sjá svo eftir því að hafa ekki keypt betri því einhverja fídusa vantar.
Cinemeccanica