LDR? eða HDR?
              
              
              
              Já ég ætlaði að prófa að gera HDR mynd ( í FDR tools) en forritið kallaði það alltaf LDR, (t.d. “saving LDR image”) Svo ég er að spá hvað þetta LDR er eða á þetta bara að vera HDR. Allavega er þetta myndin, getur eitthver sagt mér hvort þessi mynd er HDR eða LDR eða hvað eina sem þetta er (þetta eru 3 myndir settar saman): http://flickr.com/photos/zdndz/2260740038/
                
              
              
              
              
             
        








