Fyrir þá sem hafa áhuga þá er komin upfærsla fyrir lightroom og mun hún vera ókeypis fyrir fyrrum notendur, bæði fyrir mac og PC.
Með uppfærslunni færst stuðningur við nýjasta stýrikerfi Apple, Leopard.
Einnig styður Lightroom nú sRaw myndir frá Canon og RAF formatið frá Fujitsu.
Export glugganum hefur einnig verið breytt og er hann nú mun notendavænni en áður.
Það hefur verið töluvert vesen að finna linka á download, þeir hjá Adobe sjálfum virkar ekki en hér eru beinar slóðir á niðurhal: Mac | PC