Ég var að velta fyrir mér hver skoðun ykkar væri á þessari ljósmyndasamkeppni á <a href="http://www.ljosmyndari.is" target=_blank>www.ljosmyndari.is</a>. Þetta verður víst þannig að fólk sem kemur inn á síðuna fær að kjósa hvaða mynd því finnst flottast. Fyndist ykkur ekkert sniðugra ef það væru einhverjir sem hafa virkilega vit á ljósmyndun sem myndu dæma hvaða myndir væru bestar. Almenningur er kannski ekki alveg með myndbyggingu og svoleiðis á hreinu. 
Langaði bara að vita hvað ykkur finnst.
                
              
              
              
               
        








