Mamma mín á gamla Nikon (held ég eitthvað F-301) hún er ekki digital og mamma hefur notað hana lengi og hún hefur virkað mjög vel hjá henni bara.. ég tek hans svo upp og ættla að fara að nota hana og tek 2 filmur á hana og allt virkar allveg eins og það á að virka þanga til ég framkalla þær þá voru filmurnar bara tómar… getur einhver sagt mér hveð er að … móðir mín hélt það þyrfti að þrífa linsuna er eitthvað annað sem gæti komið til greina?