ég er búinn að vera leika mér með myndavélina mína, hennti upp nokkrum myndum á vefsvæðið mitt, www.reynir.net.
Myndirnar sem eru þarna eru að ég held allar teknar á lomo vél, sem að er kanski ekki fansí stöff en það er sammt þrælgaman að þeirri vél. Ég reyndar nota svona dagsdaglega, vél sem heitir praktika og er frá austurþýskalandi, þótti ekki merkileg á sínum tíma en er með carl zeiss speglum og ljósmæli og er í raun alveg frábær vél og mjög vönduð, auðvitað allar stillingar manual, enda vélin orðin nokkuð gömul.

hey það væri gaman að fá comments á síðuna…

-r<br><br>[reynir þ. hübner]
[<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]