Nýlega ákvað ég að taka mig til að flokka þessar 5-6000 myndir sem ég er búinn að taka á nokkrum árum. Mér var bent á að xNview væri ágætt til þess. Í því má setja inn IPTC upplýsingar sem nýtsit sem leitarorð ef maður vill leita í safningu að einhverju sérstöku. Ásamt einhverjum fleiri fídusm sem ég hef ekki skoðað neitt af viti. Í gamni mínu þá downloadaði ég Picasa frá google en það er ekki alveg að gera sig fyrir mig og er frekar basic forrit sem gæti nýst mörgum.


Er eitthvað annað sem menn/konur myndu frekar mæla með en xNview.
það myndi ekki skemma fyrir ef forritið er ókeypis eins og xNview.
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.