Jæja jæja.
Ég hef smá vandamál sem ég vonast eftir að fá aðstoð við að leysa.
Ég á þessa líka ágætis myndavél, Canon PowerShot A700m og þetta líka ágætis photoshop CS2, en mig “vantar” að læra að gera myndirnar þannig að bara eitt svæði er í fókus og restin “blörruð”. Kann það eitthver og er til í að útskýra það :) ?