Halló,ég er með aðgang að síðunni www.flickr.com og ég man ekki aðgangsorðið mitt, ég var búinn að gera “Lost password” og allann pakkann og svo kemst ég alla leið að einhverri “Leynispurningu” en málið er að ég man bara alls ekkert eftir því að hafa gert neitt svoleiðis og þar af leiðandi ekkert svar…
En hins vegar er ég það heppinn að ég er með “Save my account” á annarri tölvu sem ég á reyndar ekkert í. Er ekki möguleiki að ég geti breytt aðgangsorðinu mínu þegar að ég er loggaður inn til dæmis?
Fyrirfram þakki