Var að velta því fyrir mér hvort það væri eitthvað major húllum hæ að setja upp sér myndakubb fyrir keppnirnar? Bara eins og núverandi myndafyrirkomulag, nema bara keppnir, og hægt væri þá að browsa í gömlum keppnum og skoða myndirnar. Þá blandast ekki myndirnar sem eru sendar inn utan keppna og þægilegra að leita uppi myndirnar ef maður er seinn á ferðinni að kjósa.