Ég var að taka upp hreyfimynd á Canon vél.En þegar ég ætlaði að spila hana í Picasa 2.Þá var myndin út á hlið og kerfið sagði mér að ég væri ekki með rétta skrá.Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér og segja mér í leiðini hvað ég á að gera til þess að myndin snúi rétt?Ég get ekki snúið henni með þeim tólum sem Picasa hefur yfir að ráð,held ekki.
Með fyrir fram þökk og gleðileg jól.