Sælir

Ég var að festa mér kaup á Canon EOS 350D sem er bara hin fínasta vél en ég á enn eftir að ákveða hvernig linsu ég ætti að fá mér sem standart linsu. Ég var að velta fyrir mér linsunni Is 17-85mm.
Er einhver sem á svona linsu eða hefur verið að nota hana sem getur mælt með henni eða ekki. Ég hef heyrt að hún safni auðveldlega í sig ryki en að litirnir og skarpleikinn sé fínn.

Mig vantar smáfróðleik.