Góðan daginn,

Ég hef til sölu frábæra, lítið notaða, og mjög vel með farna Canon EOS 20D myndavél.

Í pakkanum er eftirfarandi:

Canon EOS 20D body (myndavélin)
Canon EFS 18-55 3.5-5.6 (linsa)
Canon Speedlite 550 (flass)
SanDisk Ultra II 1.0 GB (kort)
Lowenpro Micro Trekker 100 (taska)
USB Reader 1in8 (kortalesari)Hefur aðeins verið notuð við nokkrar fréttamyndatökur og er að losa mig við hana út af peningaleysi.Tilboð óskast á atlimarg@simnet.is