við erum 5 gaurar í hljómsveit sem heitir force beyond faith… okkur vantar einhvern til að taka nokkrar myndir af okkur ódýrt svo við getum notað t.d. fyrir plaköt o.fl. Áhugaljósmyndarar eru alveg í myndinni en við viljum einhvern sem veit hvað hann er að gera eins og með lýsingu og fleira… endilega hafið samband