Fékk mér Sigma 18-200mm linsuna fyrir eitthvað um 7 mánuðum síðan eða svo. Allveg eins og ný, kemur með lense hood. Frá því um leið og ég fékk hana hefur verið filter á henni svo ekkert ryk eða kámur á linsunni sjálfri. Veit ekki hvort ég er til í að láta filterinn frá mér, sé til með það.

Allveg brilliant sem walkaround linsa.

Verð hugmynd væri svona 40þús.

aðalega bara að athuga með áhugann eins og er, sé til hvort ég selji hana.
_______________________