ok ég er algjör byrjandi þannig séð hvað varðar ljósmyndun en dauðlangar að byrja “career” :)

ég að spá í einni digital vél sem heitir Canon Powershoot S2 IS þar sem shutter hraðinn er: “15-1/3200 sec.; Slow shutter speed of 15-1.3 sec. is only available in select modes”

þetta mál er bara algjör geimverska fyrir mér og það sem mig langaði að vita er hvað er vélinn eiginlega fljót að skjóta mynd? mér langar helst í vél sem er nokkuð fljót að taka myndina, á eina gamla olympus stylus 300 og fannst mér hún full til lengi að smella af og momentið oft horfið.

þannig væri einhver snillingur til í að upplýsa mig með shutter hraðann á s2 is?

með fyrirfram þökk

ps. hefur einhver reynslu af þessari myndavél hérna? meðmæli? ég hef ekkert lesið nema góð review um hana.