Ég á Fujifilm Finepix S7000 sem ég er til í að
selja ef einhver býður mér gott verð í hana.

Ekta vél fyrir lengra komna. tekur frábærar myndir!

Einnig fylgir með flash með innbygðum þræl (ljósnema), sem er á fæti, en einnig hægt að tengja með skó,

Linsuhlíf og Glær 52mm. filter (sjá mynd)
Tvö linsulok (52 $ 55 mm.)
Sólskyggni ( veldur reyndar minni háttar bjögun sem auðvelt er að fjarlægja)
USB 2.0 snúra.
16 mb xD kort (myndavélin tekur bæði xD kort og CF í einu, sem er mjög þægilegt)
Adapter ring (hólkur sem einnig ver linsuna mjög vel, sjá mynd!)


Það helsta;
SuperMacro sem gerir ljósmyndaranum kleift að taka myndir af efni í fókus, þó það jafnvel snerti linsuna.
SuperCCD myndflaga sem skilar ótrúlega skörpum og skýrum myndum í réttum litum.
-=12,3 Megapixlar!!!!!=-
hægt að zooma með tökkum og upp á gamla mátann.


Endlausir möguleikar



mjög margir stillimöguleikar.

6x optical zoom
3,2x digital zoom


Upplýsingar


Max resolution 4048 x 3040 (interpolated)
Low resolution 2848 x 2136, 2016 x 1512, 1600 x 1200, 1280 x 960
Image ratio w:h 4:3
Recorded pixels 12.3 million
Effective pixels 6.3 million
Sensor photo detectors 6.3 million
Sensor size 1/1.7 “
Sensor type CCD
Colour filter array RGB
Sensor manufacturer Fujifilm SuperCCD IV HR
ISO rating Auto,160, 200, 400 800
Zoom wide (W) 35 mm
Zoom tele (T) 210 mm (6 x)
Digital zoom Yes, lower res only
Image stabilization No
Auto Focus Yes
Manual Focus Yes
Auto focus type Hybrid (External + CCD)
Normal focus range 50 cm
Macro focus range 1 cm
White balance override 7 positions plus manual
Aperture range F2.8 - F3.1 / F8
Min shutter 15 sec
Max shutter 1/10000 sec
Built-in Flash Yes, pop-up
Flash guide no. 3 m (9.8 ft) m
External flash Yes, hot-shoe
Flash modes Auto, On, Red-eye reduction, Slow, Off
Exposure compensation -2.0 EV to +2.0 EV in 0.3 EV steps
Metering 64 segment, CW-average, Spot, Multi-point
Aperture priority Yes
Shutter priority Yes
Focal length multiplier
Lens thread 55 mm with optional adapter
Continuous Drive Yes, 3.3 fps, 5 images
Movie Clips Yes, 30 fps, unlimited, audio
Remote control No
Tripod mount Yes
Self-timer 2 or 10 sec
Time-lapse recording No
Orientation sensor No
Storage types xD Picture Card & Compact Flash Type I or II
Storage included 16 MB xD Picture Card
Uncompressed format RAW
Compressed format JPEG (EXIF 2.2)
Quality Levels Basic, Normal, Fine
Viewfinder EVF
LCD 1.8 ”
LCD Pixels 118,000
Playback zoom Yes
Video out Yes
USB Yes, 2.0
Firewire (IEEE 1394) No
Battery / Charger Yes
Battery AA NiMH (4) batteries included
Weight (inc. batteries) 590 g (20.8 oz)
Dimensions 121 x 82 x 97 mm (4.8 x 3.2 x 3.8 in)

Myndavélin og aukahlutirnir samanlagt kosta c.a. 85.000 til 95.000 krónur út úr búð,
þessi selst hæstbjóðanda.

Vélin hefur alltaf verið geymd í tösku og er því mjöög vel farin,

Frábær vél, ég er MJÖG ánægður með þessa vél, ef þú vilt vita eitthvað meira, endilega sendu mér e-mail, eða hringdu:


gisli_sigurdur@hotmail.com
Gsm: 849-3797

Aukalega er einnig til sölu frábær taska sem passar akkúrat undir myndavélina og flassið ásamt aukahlutum, selst á 2.000 kr.
Mjög góð og vönduð taska ( cullmann )



MYND ! af myndavélinni og fylgihlutum

http://www4.mmedia.is/gullie/Untitled-2-copy.html