Halló halló!
Mig langar til að vita hvort einhver hérna inni þekkir til góðs forrits til að halda utan um stafrænar myndir. Ég er að skanna inn fullt af gömlum myndum og á fyrir fleiri þúsund myndir sem ég hef tekið á digital vélina mína en mig vantar eitthvað forrit þar sem ég get sett inn hverjir eru á myndunum, hvenær þær eru teknar, hvar osfrv. og svo leitað í myndunum. Er einhver hérna sem getur bent mér á sæmilegt forrit í það?
Kv
xega