Hér á heimilinu er til Pentax Z-70 sem að lítur nákvæmlega svona út: http://www.mercadolibre.com.ar/org-img/preview/MLA/092004/13873465_7040.jpg

Þannig er mál með vöxti að hún var í notkun í um 2 ár og þá fór hún að klikka, þannig að flestar myndirnar á filmunni voru bara svartar (oflýstar) eða lélegar, en inná milli voru góðar myndir.
Við fórum með vélina í viðgerð (fyrir 2-3 árum) og þá kom eitthvað í ljós með lokunartímann, að tímastillir væri vitlaus eða þvíumlíkt.
Hvort að ekki hafi verið hægt að gera við eða þá að það væri einfaldlega of dýrt man ég ekki… :) svo ég spyr ykkur, hvað haldið þið að sé að? haldið að hægt sé að gera við hana? ef svo er, borgar það sig?

Takk fyri
“we are brothers