Eftir miklar pælingar og vonbrigði yfir verðum hef ég ákveðið að fjárfesta í notaðri myndavél. Spenntastur fyrir Nikon D70 og Canon 300D en allt kemur samt til greina þannig að verið óhrædd við að bjóða mér eitthvað :D