saelir hugar…

eg er nuna staddur i Oxford og her er mikid af gomlum og flottum byggingum sem eg aetla ad mynda vilt og galid, eg hef akvedid ad taka flestar myndirnar a bruna filmu (veit ekki hved tad er kallad, en tad er allavega tegar myndirnar verda ekki svart/hvitar, heldur med brunum tonum. virka frekar gamlar) gaetud tid sagt mer hvada filmu er best ad nota og kannski e-r onnur trikk, t.d. vaeri nokkud svo ovitlaust ad nota e-n filter? ef svo, hvada lit???

tad vaeri frabaert ef eg fengi snogg og god vidbrogd svo eg geti byrjad ad mynda sem fyrst og adur en eg fer hedan…

med bestu kvedju….