Ég er ekki alveg að skilja eitt…ég á Canon Powershot A300 og er búinn að verað taka myndir á hana….er enginn fræðimaður eða gení í þeim málum.. en afturámóti er ég ekki að skilja það þegar ég hef vélina stilta á AUTO þá velur hún allt sjálf, einnig hvort hún noti flass eða ekki…og ef hún notar ekki flass þá verður myndin samt sem áður mjög fín. En svo ef ég stilli sjálfur flassið af þá verður allt á rosalegri hreyfingu… Getur einhver hjálpað mér með stillingaratriðin svo að maður þurfi ekki að notast alltaf við flassið?