Jæjja ekki gengu kaupin á 300D eftir hjá mér :( Það var svona “ýmislegt” sem vantaði í pakkann og einhverjar upplýsingar ekki alveg á hreinu hjá manneskjunni.

Allavegana þá sé ég ekki fram á að geta keypt notaða 300D í bráð (eitthvað lítið framboð, hehe) og þar sem ég hef ekki efni á nýrri þá er ég að pæla í hvaða aðrar tegundir af SLR vélum eru góðar? Ég kannast nú við nokkur merki (Minolta, Nikon, fujifilm) en veit bókstaflega ekkert um þetta.

Er einhver sem getur mælt með einhverju? Verðbilið má vera uppí svona 60 þ. með “starter”linsu.

Hvað ætla ég að fara að mynda? Bara allan andskotann. Þegar ég verð búin að þrengja þetta eitthvað meira niður þá spyr ég ykkur bara um ráð með linsur og svol.

Allar ábengingar og ráðleggingar vel þegnar :D

<br><br>kv. KaJa2
kv. KaJa2