Sælir,

Er að fara að versla mér annaðhvort canon eos 300d eða 10d og vildi fá smá álit frá ykkur á hvaða linsa væri best(þó með verð í huga, er ekkert of múraður) fyrir landscape/landslags myndatöku(og fleira í þeim dúr).

Er að fara að kaupa að öllum líkindum canon eos 300d(eða 10d ef ég næ að skrapa saman og mana mig uppí það) þannig að ég verð að öllum líkindum lika með 18-55mm linsu.(sem fylgir með 300d'inum)

Endilega fræðið mig um þessi mál, er svotil nýbyrjaður í þessu ;)