Jæjja eftir miklar pælingar þá hef ég látið undan skynseminni og ákveðið að fjárfesta í canon EOS 300D.
Nú er spurningin, hvað er eðlilegt að borga fyrir svona second-hand vél? Var að bjóðast að kaupa 6 mánaða gamla vél með þessari standard linsu (18/55)+ taska og kort fyrir 50.000.
Ég veit að það er hægt að kaupa hana nýja í USA fyrir $899 en veit ekki hvort að það fylgir taska og kort.

Veit einhver hvað gangverðið á þessum vélum er eða ætti að vera?
Allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar.<br><br>kv. KaJa2
kv. KaJa2