Pinhole ljósmynd er mynd sem tekin er á svo kallaða
pinhole myndavél??? Ég er að tala um heimasmíðaða myndavél
og “pinholið” er gatið sem myndin er tekin í gegnum.
Engin linsa eða aðrar fínar græjur notaðar til að taka myndina.
Einfaldasta pinhole myndavélin væri örugglega skókassi
með pínulitlu gata á öðrum endanum og filmu eða pappír á hinum.
Skoðið endilega www.pinhole.com ágætis síða um pinhole.<br><br>www.this.is/steintho
www.this.is/steinthor