Nú er ég með filmu sem ég var að taka úr þurrkun, og er hún alsett löngum ógeðslegum vatnsrákum (sem reyndar gætu komið soldið artí út á sumum myndunum ;) ) en
þar sem ég er frekar paranoid varðandi meðferð á þessum dýrgripum langaði mig bara til að vera viss að spurja hvort hún þyldi ekki alveg að rákirnar séu þvegnar af með rökum linsuklút eða e-ju álíka? og er það ekki öruggt mál að þessar rákir skemma filmuna ekkert endanlega?