Ég hef verið að skoða mikið DP Challenge og þessar síður og virðist svo vera að margir styðjist mikið við forrit á borð við Photoshop. Og í raun breyti myndunum sínum slatta þar. Hvað með ykkur, notist þið mikið við photoshop og teljiði að nú orðið sé grafík vinnsla orðin svolítill partur af ljósmyndun. Litgreinið þið t.d. myndirnar ykkar í photoshop og annað slíkt. Væri gaman að heyra ykkar skoðun á þessum hlutum.<br><br><b>Steinar Þ. Ólafsson </b>
<b>Site:</b> <a href=“Http://steini.xo.is”>Http://steini.xo.is</a>
<b>Mail:</b> <a href=“mailto:lundin@simnet.is”>lundin@simnet.is </a>

There are no stupid questions, just stupid people