Eruð þið eitthvað að láta prennta úr digital vélum á ljósmynda pappír? Sjálfur er ég að spá í að fara að venja mig á þetta því að er nú mikklu skemmtilegra að skoða myndir í albúmi heldur en á tölvuskjá, eða allavegana finnst mér það. En Hans P. er að bjóða uppá að prennta fyrir mann myndir á ljósmynda pappír og það kostar 65 kr. stykkið í 10 X 15 er það ekki standar mynda stærð? og annað Þarf ég að klippa eitthvað úr myndunum til þess að þær passi á þetta eða eru myndirnar í digital vélum alveg eins og á filmum bara stærri? endilega fræðið mig.

Hérna er verð listinn
10 x 15 65 kr.
13 x 18 290 kr.
15 x 21 290 kr.
20 x 30 490 kr.
30 x 45 1450 kr.
Mynd á Geisladisk 40 kr. stk
Senda í pósti 120 kr.

Furðulegur verð munur á 10 x 15 og 13 x 18 why is that?

There are many wierd things in the cow's head!