Sumum finnst kannski kjánaleg spurning hver A.C. sé. Aðrir eru bara, hvað? En hann er ljósmyndari, og er frekar þekktur fyrir myndir af frægu fólki, þó aðalega tónlistarmönnum, leikurum og kvikmyndargerðamönnum. Ég fór á sýninguna WERK í Kaupm.höfn í fyrra og hún var brill.

Það hafa nokkrar bækur með verkum hans verði gefin út t.d. Werk sem er skildueign og síðan er 33 still lives, Star Trak og Famouz, og kannski miklu fleira. hann er hollendingur þessi, og það er safn í Amsterdam sem er eignarhafi verkanna.

En hvort sem það er Metallica eða Björk sem hann myndar, nær hann að klófesta persónuleika þeirra sem hann myndar. Meira hef ég ekki að segja, takk fyrir.