Ég hef heyrt að CF kort, sem margar stafrænar myndavélar nota, eigi það til að bila. Sjálfur hef ég aldrei lent í því verra en að þurfa að slökkva á vélinni og kveikja aftur. Núna er ég að fara að bæta við kortum og var að velta fyrir mér hvort það gerist að maður einfaldlega missir myndir sem eru á kortinu, án þess að vélin gefið upplýsingar um villu.

Einhver reynslu af þessu?
Ef, hversu algengt er þetta og ákveðin kort sem ætti að varast?<br><br>Steinar Hugi / steinar@steinar.is / www.steinar.is