Ég er 15 ára og hef mjög mikinn águga á digital ljósmyndun. Ég hef verið að lesa og skoða ýmislegt ef kennslu á netinu þó aðalega www.shortcourses.com, mig langar mikið til að fara á námskeið en veit einhver um námskeið í digital ljósmyndun, fór einhvertíman á ljósmyndanámskeið þegar ég var 11 ára eða eithvað og framkallaði B&W filmu rosa gaman en eftir að ég fékk stafræna myndavél í fermingagjöf hefur áhuginn kviknað aftur áhugi á ljósmyndun þó sérstaklega digital. ÉG á toshiba PDR-M25 (2,2 mega pixels) Mig langar að kaupa mér nýja var að spá í G2 eða G3.
Hvað ætti ég að gera næst vitið þið um eithvað gott kennsluefni sem getur nýst mér

Mér finnst að við ættum að stofna spjallrás eða eithvað svona þar sem þeir reinslumeiri geta kennt guttum eins og mér.