J.K. Potter Ég vill byrja á því að afsaka það hvað ég er lélegur í að skrifa svona greinar…
Þetta tengist kannski ekki beint ljósmyndun en þar sem það er ekkert áhugamál um myndlist eða svoleiðis þá ákvað ég að senda þetta hingað.
J.K. Potter blandar saman Ljósmyndum og tölvugrafík í verkum sínum á mjög óvenjulegan og alveg sjúklega flottan hátt. Sjálfur Stephen King dýrkar hann og fær hann oft til að teikna myndir framan á bækur eftir sig.
Ég vildi bara benda ykkur á heimasíðu J.K. Potters vegna þess að þar eru örugglega flottustu ljósmyndir sem ég hef séð. Hann hefur teiknað fyrir margar frægar hljómsveitir, t.d. Cradle of Filth.

http://www.jkpotter.com/
Farið í “Field” 1 til að fletta í gegnum myndir og sjá hvað Stephen King hafði að segja um hann. Svo kemur svona lítil ör í vinstra horninu niðri sem er til að fletta.