Kæru landar ég er búsettur i Svíðþjóð og starfa hér sem 
ljósmyndari. Ég hef verið að fylgjast svolítið med greinum 
ykkar hér á netinu. Ég er ekki mikið á netiu en vill samt sem 
áður koma með smá innlegg í umræðuna.
Lykilinn að góðri mynd hefst með augnarblikinu. Ef að 
ljósmyndarinn nær réttu augnarbliki og frystir það að eylífu 
hefur hann/hún náð góðri mynd. Hvernig nálgumst við 
augnarblikið sem gerir ljósmyndina að því sem hún er. 
Stundum koma augnarblikin með stuttum eða engum fyriri 
vara og stundum láta þau býða eftir sér í marga klukkutíma 
eða daga. Eitt er þó víst að þolinmæði er mikilvægasta 
verkfæri ljósmyndarans. Hversu lengi á maður að býða eftir 
augnarblikinu? Eins lenig og þörf er á. Stundu hef ég komið á 
stað þar sem að ég sé einhverja mynd en það vantar einhvað 
til að gera myndina sérstaka. Þá getur það verið ljósið , veðrið 
eða einhver smáhlutur eins og fugl sem vantar. Marg oft hef 
ég komið til baka á sama stað til að finna rétta augnarblikið. 
Svo allt í einu kemur það á fyrirvar og hverfur jafn skjótt og það 
byrtist. Þá verður ljósmyndarinn að vera með skjót viðbrögð og 
frysta augnarblikið að eylífu.  Í sumu tilvikum hef ég horft í 
gegnum myndavélina í 2 tíma til að býða eftir að réttir hlutir 
gerast. Ég ætla að reyna að senda með mynd sem ég var 2 
klukkutíma að býða eftir augnarblikinu og þá hafði ég komið á 
sama stað all ofta. Ég vona að mér takist að senda með 
myndina. 
Sendi einnig með netfangið á heimasíðuna mína.
http://www.2fotografer.se
Kjartan Sweden