Jæja, þetta er mín síðasta tilraun fyrir keppni.
Í þetta skiptið er þemað eins einfallt og það gerist, frjálst,
og þýðir að myndin má vera af hverju sem er, en myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins sem nú er tvær vikur.

Mikilvægt____________________

1. Keppnistímabil: 16. febrúar til 1. mars.
Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins!

2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - FrjálstII” (gæsalappir eiga að fylgja með)

3. Ein mynd að hámarki frá hverjum þátttakenda.

4. Notandi sem sendir inn skal sjálfur hafa tekið myndina.

5. Stærðartakmörk: 400pixlar á smærri kannt er lágmarkstærð. Stærsta sem Hugakerfið hleypir inn er 1024x786 pixlar.
___________________________

Kveðja Sigurðu