Ég á Canon EOS 1000 F myndavé og tvær linsur 35-80 og 75-300. Ég á engar stúdio græjur en var beðinn um að taka andlitsmyndir og kann ekki mikið til verksins en er þó búinn að lesa mér þó nokkuð til en var samt að velta fyrir mér hvort einhver hér gæti gefið mér ráð varðandi lýsingu (ég á engar græjur), val á ljósopi, stillingu hraða, hvor linsan sé betri, hvort ég eigi að nota flash eða ekki ofl.

Takk