Þar sem þegar er komin smá hefð fyrir græju tilkynningum hérna þá sendi ég þetta:

Rakst á tilkynningu á photo.net um þessa nýju Canon vél. Það ánægulega virðist vera að þarna er Canon að færa sig nær “full-frame” vél þar sem að hún er ekki nema 1.3 á móti 1.6 fyrir flestar aðrar digital vélar. Held að þetta sé frekari sönnun á því að Canon ætli að þróa vélar sínar í átt að 35mm sensor ólíkt Olympus sem er þegar búinn að setja sér standard með 1.6.

Hérna eru hlestu nýjungarnar í 1D MkII

Pixel count doubled from 4MP (1D) to 8MP (28.7 x19.1mm, 1.3x factor)

CMOS sensor, RGB Bayer pattern

Digic II processor, 2x speed of 1D Digic

1200 shots per battery charge (23C)

CF and SD card slots. Can write to both simultaneously. Can address 2048GB

8.5 frames/sec for 40 frames (JPEG) or 20 frames (RAW)

Dual 32-bit RISC CPUs for autofocus. Faster, more precise AF.

200,000 shutter cycles

Shutter lag 55ms (40ms option)

87ms “blackout” time

Firewire equiped (100 Mbits/sec) - 2x faster than 1D

New RAW conversion software - Digital Photo Professional (DPP) program - 5x-6x faster than current 1D/1Ds software

Ships in April, price ca. $4500

Nánari upplýsingar eru á:
http://www.photo.net/equipment/canon/1DII/preview.h tml
http://www.usa.canon.com/templatedata/pressrelease /20040129_eos1d.html


kv Phoca