Við stjórnendur höfum haft það sem reglu að ljóð sem eru færri en tólf línur (eða þrjú erindi sem hvert er fjórar línur) falli undir korkinn “Styttri ljóð”. Það á líka við um ljóð sem eru sett þannig upp að eitt eða tvö orð eru í hverri línu.


Endilega hafið þetta í huga áður en þið sendið inn ljóð sem grein :)Bestu kveðjur
Hrislaa
./hundar