Sælt veri fólkið.

Við, stjórnendur þessa áhugamáls höfum tekið þá ákvörðun að til þess að ljóð komist inn hérna sem „grein“ þá þurfi það að uppfylla annað hvort eftirfarandi skilyrði (frá og með þessari stundu):

1) Vera allavega þrjú vers

2) Vera þrjú „smáljóð“

Að okkar mati virkar ekki að hafa neitt styttra en það birt sem „grein“.

Kær kveðja,
Stjórnendur hugi.is/ljod