Kubbnum “Til heiðurs íslenskum skáldum” hefur verið breytt fyrir ljóð vikunnar og ýmislegt fleira.
Hugmyndin er að setja inn amk vikulega eitt sniðugt ljóð sem annaðhvort nýtur vinsælda hvað varðar komment eða er áhugavert á einhvern hátt.
Einnig verða settir inn góðir textar hvaðan sem þeir munu svo koma.
Vonandi kemur þetta vel út. :)

-Zorglú
—–