Nú er kominn nýr kubbur hingað á Ljóð. Hann er til heiðurs íslenskum skáldum þar sem verða birt ljóð eftir þekkt íslensk skáld.

Sem stendur hafa einungis stjórnendur aðgang þessum kubbi en ætlunin er að bæta inn smátt og smátt útvöldum hugaskáldum til að auka flóruna af íslenskum skáldum í þessum kubb.

Kveðja,
Abigel