Við (Abigel, Lynx, pardus og Solufegri) höfum ákveðið að skipta með okkur verkum hér á ljóðasíðunni. Virkar það þannig að hvert okkar tekur eina viku fyrir í senn í að samþykkja og fara yfir ljóð og velja svo ljóð vikunnar á mánudögum. Það getur kannski virkað dúbíus að sjá okkur hin vera inni á síðunni og samþykkja ekki neitt en ástæðan fyrir því er þetta nýja fyrirkomulag.

Vona að þið séuð sátt við þetta :)

P.S. Ef einn tekur heila viku fyrir í einu, hefur hann betri yfirsýn yfir öll ljóðin og getur því betur valið ljóð vikunnar.
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.