Ég get ekki farið til baka.
Það er of seint.
Þú mátt ekki neyða mig til þess.

Það er sárt,
að rifja upp.

Það sem er gert, er gert.

Mér blæðir enn.
Ég græt og ég öskra.
Ég elska hann enn.

En ég skal vera þín.
Ef þú hjálpar mér að gleyma.

Ekki meiða mig.
Ég er bjargarlaus.
Verndaðu mig
fyrir illsku heimsins.