Myrkraverk sálarinnar er samspil margþættra tóna sem umlykja hugann í einni stórri synfóníu.
Synfóníur eru svo margþættar, að eftir þátt myrkursins ætti jú að koma ljós.
Hljómsveitarstjórinn skiptir svo mestu máli, til að stjórna þeim öflum sem takast á og mynda að lokum eitt heildarverk.
Verkið stendur og fellur með sjálfu sér.
Að dæma verkið er hlutverk hlustandans.

- WorldDownfall



(Ég tók mér það bessaleyfi að skipta þessu í línur, upp á að þægilegra sé að lesa það. Ef höfundur óskar get ég breytt því til baka :-) )