í draumum mínum er ég andvaka
því að eithvað vakir fyrrir mér
eithvað sem í mirkrinu leinist
sem er augu mínum hulið
en huga mínum skírt
og þá heirist röddinn aftur
en það kemur ekkert hljóð
því röddin er í mitt ýmunduarafl
og minn mesti ótti um leið
það hræðir mig að vitta ekki framtíðinna
að vitta ekki framtíðin með rödd sem segir
Dreftu, dreftu sjálfan þig litlaskítseiði,

En farm tíðin þarf ekki að koma
ég get skelt huriðinni á hann og stopað hana
get sagt henni að fara fjandans til
sagt henni að hún meigi ekki sjá mig
meigi ekki koma
og það ætla ég að gera
svo ég tek á ráss inn á bað
og lokka framtíðina útti

Tek örlöginn mér í hendur
helt þeim þétt upp að mínnu skinni
og kem í veg fyrrir framtíðinna
og líf mitt streimi í vaskinn
og rétt áður en augnlokkin lokkast
heiri ég framtíðinna hrópa reiði lega
“hleiptu mér inn kraka skítur ég er mamma þín”