ég stari inn í spegilinn
hann hvíslar óskjiljan legum orðum
en ekki til mín
hann hvíslar þeim í eyra mitt
en ég heiri ekki orð
þau eru ætluð miningum mínum
sem ég hef reint að gleima
en ég mann samt enn
og þegar þær heira orðin
fljúga þær fram í hugan
líkt og hópur hvítna dúff
sem er gefið frelsið sit aftur
og þá sé ég hvað spegillinmyndin segir
ég heiri ekki orð en sé
ég sé spegil myndinna
hún hvíslar döprum orðum með augunum
og hugur minn fyllist dúfna þytt
salt tár myndast
renur um vanga mér og hverfur
gleimist
líkt andlit mitt gleimist
gleimist í endurspeglun heimsinns